Elsku Sniglar
Takk kærlega fyrir alla hjálpina og skemmtunina um helgina í Ármóti.
Færðin var náttúrulega ævintýraleg og við vorum náttúrulega bara snillingar að komast alla leið án þess að blotna í fæturnar hvað þá meira.
Maturinn var bara snilld og Ágústa og við sem aðstoðar gætum opnað Hótel á morgun hvar sem er no problem.
Félagskapurinn frábær , og við náttúrulega tókum sveitastörfin með trompi nema kannski tamningarnar en þær bíða betra veðurs.
Þórunn þú þarft endilega að setja myndir inn á síðuna eða senda okkur myndirnar nema rassamyndina af mér
Sjáumst svo bara fljótlega
Ingiríður
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er enn brosandi. . Lillfríður
Lilla Sver, 29.1.2008 kl. 09:22
Öllum myndum sem sýna ekki okkar bestu hliðar hefur verið eytt !
Þarf að senda ykkur þetta því það er ekki enn komið að því að ég læri þessa einföldu aðgerð að setja eitthvað gáfulegt hérna inn.
Takk fyrir fræbæra ferð.
Tóta
Tóta (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.