Lilla Sver biður að heilsa

 

 

 http://thoughtfulconservative.files.wordpress.com/2007/11/thanksgiving-sunbathing-turkey.jpg

 

Kæra alltsvo Ingibjörg

Skil nú ekki alveg til hvers við hinar sem heima sitjum náfölar og út-taugaðar, ættum að hringja í þig,

Þú flatmagandi, olíuberandi, kol-brúna, ástarsögulesandi í einari óáfengan Pina colada í hinari  sólbekkja-hrjótandinn þinn.

Það er okkur ekki einn einasti andsk… þægð að hringja í þig til að vita að vandræði þín þann daginn

felast aðallega í því að þú ert ekki búin að gera það upp við þig hvort að þú ættir að borða á ítölskun,

portúgölsku, spænskum, kínversku eða frönskum veitingastað það kvöldið.

Eða hvort að þú eigir að bera á þig sólaráburð með sítrónuilm eða ekki ….

Og þetta með að ég sé bara afbrýðisöm…

Kjaftæði…

Hils Lilla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband