Færsluflokkur: Bloggar
Samkvæmt nýjustu könnun eru nú 16% Sniglanna Giftir en ef sambúð er tekin með (Örugg sambúð) þá er hlutfallið komið í 33%
67% Sniglanna eru í óða önn að leita sér að maka, og leggja nótt við dag í leytarnar og fara um allt land og allan heim og víðar.
Bloggar | 3.9.2008 | 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kaeru sniglar
Her er bara sol og sandur og saetir strakar og kokteilar og krusidullur
En sakna ykkar nu soldid samt
hilsen Yfirbrunisnigill fra Portugal
Bloggar | 5.8.2008 | 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 28.7.2008 | 13:09 (breytt kl. 13:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kæra alltsvo Ingibjörg
Skil nú ekki alveg til hvers við hinar sem heima sitjum náfölar og út-taugaðar, ættum að hringja í þig,
Þú flatmagandi, olíuberandi, kol-brúna, ástarsögulesandi í einari óáfengan Pina colada í hinari sólbekkja-hrjótandinn þinn.
Það er okkur ekki einn einasti andsk þægð að hringja í þig til að vita að vandræði þín þann daginn
felast aðallega í því að þú ert ekki búin að gera það upp við þig hvort að þú ættir að borða á ítölskun,
portúgölsku, spænskum, kínversku eða frönskum veitingastað það kvöldið.
Eða hvort að þú eigir að bera á þig sólaráburð með sítrónuilm eða ekki .
Og þetta með að ég sé bara afbrýðisöm
Kjaftæði
Hils Lilla
Bloggar | 25.7.2008 | 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skrapp um helgina á pæjumót til Vestmannaeyja.
Fyrsta skipti sem ég kem til eyja og ég var orðlaus yfir magnaðri náttúrufegurð eyjanna.
Virkilega gott veður var líka framanaf en siglingin heim var heldur slæm fyrir suma .
Ég var náttúrulega bara við hjúkrunarstörf fann ekki fyrir sjóveiki iss.
Missti reyndar af afmælinu hennar Gústu en hugga mig við að hún var með mynd af mér og Ingiríði uppivið .
Bloggar | 16.6.2008 | 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vinkonurnar Ingveldur, Ingibjörg, Ingifríður og Ingibjörg skrupp út á lífið um helgina. Þeir karlmenn sem litu dásemdirnar augum örguðu upphátt... "Ing, Ing, Ing, Inga bjútý.... þið eruð svo eggjandi.
Ingurnar 4. Allar svo eggjandi.
Bloggar | 15.6.2008 | 21:27 (breytt kl. 21:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
TIl hamingju Ísland , Dóttir okkar í sniglunum var að gera sér lítið fyrir og Dúxa í Versló á verslunarprófi , en þar sem hún var í háloftum þegar einkunnir voru afhentar þurfti Ester að taka á móti öllum verðlaununum og bikurunum. Þessari mynd af Ernu okkar var lauslega stolið af netinu. Innilega til hamingju .
Bloggar | 21.5.2008 | 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | 21.5.2008 | 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Erum við bara 5? Nei ég var að fatta... ein tekur myndina
Bloggar | 20.5.2008 | 23:52 (breytt kl. 23:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 9.5.2008 | 16:34 (breytt kl. 16:36) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar